Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vertu bara rólegur félagi. Í haust skal enginn asni fara fram úr mér!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÚ ert nú eins og staurblindur kettlingur. Sérðu ekki að þetta er alveg spriklandi nýtt stöff?

Dagsetning:

22. 04. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Næstflestir vinnudagar tapast á Íslandi ´74-' 83 Vinnudeilur á Íslandi hafa valdið því, að Íslendingar hafa tapað að meðaltali 1.041 vinnudegi árlega á hverja 1000 starfsmenn á árunum 1974-1983. Aðeins Ítalir hafa tapað fleiri vinnudögum ...