Þú misskilur mig læknir, mig vantar ekki gleraugu bara litlinsur, svo það sjáist ekki hvað ég er agalega bláeygður.