Aldrei fór það svo að kvótadómur Hæstaréttar yrði ekki ávísun á ferðalög landans þó ekki væri það alla leið til Kanarí.