Greip hún í læri annars lögregluþjóns innanvert, og hélt fast. Hlaut maðurinn mikið mar og verður að ganga gleiðfættur fyrst um sinn (Tíminn 14-1-69)