Þó veðurspárnar mínar séu ekki fitandi, verður þó að segjast eins og er, að það er hægt að komast æði mikið í spreng við að sötra þær ofan í sig sumar hverjar.