ÞAÐ þarf enginn að láta sér detta í hug að hér sé eitthvert kraftaverk á ferðinni, nýi sjávarútvegsráðherrann verður ekki látinn vera munaðarlaus lengi.