Þessi skattur ætti að henta mjög vel hér. Skattstofninum mætti svo halda í æskilegri stærð með auknum niðurgreiðslum á fitandi og góðum landbúnaðarvörum.