Vertu ekki að brynna músum, gamla mín. Strákurinn þarf varla að vera lengi þarna fyrir vestan til að læra þetta!