Mörgum þykir þessi snöggi efnahagsbati minna dálítið á sögu Münchhausens, þegar honum tókst með styrkum armi að rykkja sjálfum sér upp úr feninu!