Ef menn halda ekki vöku sinni verður Dóri kominn með okkur hálfa leið til Brussel áður en nokkur veit af.