Hvað sem um mellur og vín má segja er það hrein móðgun við sjómannastéttina að líkja þessum veruleikafirrtu fjársukkurum við þá.