Mundu svo að segja að þú sért kominn af Hornfirðingum í báðar ættir, þegar þú verður spurður hverra manna þú sért.