Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Litla framsóknarbuddan og Davíð fóru létt með að koma ábyrgðinni á uppeldinu á verðbólgukróanum sínum yfir á Seðlabankann.
Skoða stærri.Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

-
- Birgir Ísleifur Gunnarsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Verðbólgan komin yfir viðmiðunarumörk.

Senda athugasemd

Nafn :

Netfang :

Athugasemd :

Spam vörn, skrifa: