Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
19721120
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefði einhvern tímann talist til tíðinda að það hafi kostað hatrömm átök að koma skattalækkunum í gegnum þingið.

Dagsetning:

20. 11. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Björn Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rembihnútur á skjóðunni Í þingræðu 25. október síðastliðinn lýsti forsætisráðherra Ólafur Jóhannesson því yfir, að hann teldi að hin svokallaða valkostanefnd myndi skila áliti í byrjun nóvember. Enn hefur þessi nefnd þó ekki skilað af sér, og sá grunnur læðist að mönnum, að draga eigi birtingu nefndarálitsins fram yfir ASÍ þingið, sem hefst á næstkomandi mánudag. ...