Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19770414
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu nú að brynna músum, gamla mín. Ég skal spyrja Gylfa hvort hann geti ekki vistað þig líka!?

Dagsetning:

14. 04. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Ólafur Jóhannesson
- Björn Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tekur verðbólgan völdin? - eftir Ellert B. Schram, alþm. Nú dregur óðum til tíðinda í kaup- og kjaramálum. Samningum hefur verið sagt upp frá og með næstu mánaðarmótum. Kröfur verkalýðsfélaganna hafa borist, aðilar vinnumarkaðarins og sáttasemjarar búa sig undir þá annáluðu .....