Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19830222
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Norsk Hydro vill frestun á byggingu álvers.

Dagsetning:

22. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Vilmundur Gylfason
- Kjartan Jóhannsson
- Magnús H Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rassskelling í skoðanakönnun Um helgina var framkvæmd skoðanakönnun á vegum blaðsins. Niðurstöður eru kynntar í blaðinu í dag, að því er varðar spurninguna um fylgi flokkanna og annarra framboða. Niðurstaðan er ótvíræð og harla merkileg. Nýtt og tiltölulega óþekkt stjórnmálaafl, Bandalag jafnðarmanna, fær hvorki meira né minna en 12,1% atkvæða þeirra se afstöðu tóku.