Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19830611
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, enga feimni, þú ferð létt með þetta, Siggan mín, á meðan þú nuddar yfir gólfið.

Dagsetning:

11. 06. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ásmundur Stefánsson
- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gullleit á gönguferðum Gísli Jónsson & co. hf. hefur hafið innflutning á málmleitartækjum sem vega lítið meira en göngustafur, eða frá 1-2 kg. og kosta frá þremur til nítján þúsund krónur. Í frétt frá fyrirtækinu segir, að fyrir skömmu hafi bóndi nokkur austur í Flóa pantað málmleitartæki. Innan nokkurra daga hafi hann haft samband við fyrirtækið að nýju til að segja frá því að hann hefði fundið gullhring konu sinnar sem týndist.