Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19851107
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Je minn, hvað hefur orðið af öllum fínu fjöðrunum sem hann var með þegar hann var hjá okkur, bra bra mín???...

Dagsetning:

07. 11. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Geir Hallgrímsson
- Jón Helgason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lögfræðiálit vegna kjötinnflutnings varnarliðsins: "Vænti þess að ekki verði fleiri árekstrar vegna málsins" - segir Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa gert með sér samkomulag um að leita eftir lögfræðilegu áliti á innflutningi kjöts til varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli.