Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Á BARA ekki að pota niður svo mikið sem smágræðlingi handa okkur til að naga, hr. forseti...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er misskilningur hjá þér að stjórnin flytji út atvinnuleysið - flest okkar fólk er í rífandi vinnu.

Dagsetning:

09. 09. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Pólitísk mótun? Vigdís forseti tók skógrækt og málrækt upp á sína arma, þörf en hættulaus umræðuefni. Ólafur Ragnar fer ótrauður inn á háhitasvæði stjórnmálanna, og hefur ekki brennt sig enn."