Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Á sama tíma og Chirac Frakklandsforseti leggur til að banna alla notkun beinamjöls í dýrafóður, opnar landbúnaðarráðherra Íslands nýja verksmiðju og leyfir innflutning norskra fósturvísa.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

13. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vísir, þri. 7.nóv.14.58. Vaxandi áhyggjur vegna kúariðu. Heilbrigðisráðuneytið í Frakklandi hefur varað við því að fólk gæti greinst með Kreutzfelt-Jakob- sjúkdóminn í tugatali á næstunni, en sá sjúkdómur er tengdur kúariðu. Kúariða hefur verið að greinast í auknum mæli í nautgripum.