Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Á síðastliðnu ári vildi Lúðvík semja við V-Þjóðverja um 80.000 tonn. "Þá var nú öldin eitthvað önnur hér."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú þarft ekkert að vera hræddur, Markús minn, það er ég sem er fyrsti íslenski blökkumaðurinn sem fer í framboð á vegum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það stendur í Mogganum, ekki lýgur hann, góði.

Dagsetning:

10. 12. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Berskjaldaður fyrrverandi ráðherra"