Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Á þá að hætta að gefa okkur kvóta og eigum við að fara að taka á okkur sjómannaafsláttinn, og greiða viriðisauka?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ALÞINGI verður að fylgjast með tækni- þróuninni og fá sér réttu græjurnar: "flæðilínu"....

Dagsetning:

14. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ísland leggur fram tillögu í Alþjóðaviðskiptastofnunni í Genf. Ríkistyrkir í sjávarútvegi verði afnumdir. Fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni í Genf. ......