Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Af hverju getur þú ekki verið góður eins og hinir þingmenn kjördæmissins, Ísólfur minn ????
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 09. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Keikó
- Sturla Böðvarsson
- Þorskurinn
- Lundinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fráleitt að bjóða út þjóðveginn milli lands og eyja -segir Ísólfur Gylfi Pálmason. Þingmenn kjördæmisins funda um Herjólfsmálið í kvöld. "Ég var alltaf mótfallinn því að bjóða rekstur Herjólfs út og fór ekki dult með þá skoðun mína,"