Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Banka ketið kemur, banka ketið kemur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir ætla að fara að banna mér að vera í sægreifaleik. . .

Dagsetning:

07. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vandi sauðfjárbænda er mikill. Undirboð hvíta kjötsins. Sauðfjárbændur glíma við margþættan vanda sem taka verður á