Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bankastjórinn getur átt eftir að telja oft á sér tærnar áður en menn koma sér saman um hvar vondir eiga að vera!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Æ,Æ! Nú hef ég hossað of mikið. Það er fallin spýta hjá þér aftur frændi!

Dagsetning:

26. 08. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mótmæla byggingu Seðlabankahússins Borgarstjóra hefur borist bréf undirritað af 29 einstaklingum, þar sem því er harðlega mótmælt, að haldið verði áfram byggingu hins nýja húss Seðlabanka Íslands við Arnarhól. Þess er krafist, að borgarstjórn taki þegar upp samninga við stjórn Seðlabankans um að hætt verði við byggingu hússins á þessum stað.