Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
"Bragð er að þá belja finnur" - kossaflensinu er lokið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það veit nú hvert mannsbarn á landinu um afstöðu okkar allaballanna til NATO. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir að fórna einhverju lítilræði til að hljóta stöðuna!

Dagsetning:

09. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Búkolla

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hundruð bænda stefna í gjaldþrot.