Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Davíð verður bara að fara heim með öngulinn í rassinum, við gleypum nú ekki við hvaða maðki sem er ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kerfið er alltaf að skila betri og betri árangri- hjá okkur. Nú þarf ekki að veiða eins marga fiska og í fyrra til að ná kvótanum af því að hann er orðinn svo feitur.

Dagsetning:

14. 06. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson, borgarstjóri og forsætisráðherra, opnar Elliðaárnar: Laxinn beit ekki á agnið í þetta skipti.