Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Dóri hlýtur að vera búinn að selja mömmu-kvótann sinn úr því að hann leyfir Kristni að gera okkur þetta, Friðrik minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu nú þessu ylfri, Lucy mín, þú veist að ég fer frekar úr landi en að láta þig frá mér!!"

Dagsetning:

23. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Kristinn Halldór Gunnarsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristinn varpar kvótasprengju. Vill að sveitafélögin fái hluta heimilda og leigi síðan út. Óbreytt kerfi mun kollvarpa byggð sums staðar á landinu að mati þingflokksformanns Framsóknarflokksins.