Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Ef kekkirnir í gumsinu skolast ekki ljúflega niður með "Grími sterka", þá svei því bara.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það virðist svei mér vera kominn tími til að ríkisstjórnin heyri baulið í henni Búkollu!

Dagsetning:

13. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bjórinn til bjargar? Ríkisstjórnin reynir nú að leysa vanda stjórnarstefnunnar - með sterkum bjór. Samkvæmt síðustu fréttum er stefnt að lækkun lánsfjáráætlunar um einn milljarð. Ný hækkun á áfengi og tóbaki á að gefa ríkissjóði 150 milljónir í tekjur. Landsvirkjun hefur skorið niður fé í sínar framkvæmdir um 350 milljónir. Afganginn á að fá sem tekjur af áfengu öli, sem yrði þar með leyft.