Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ef þú hættir þessu ekki strax, Egill Skúli, lofa ég þér aldrei aftur að taka fyrstu skóflustunguna!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kemur sér að eiga sterka að, Össi minn, nú getum við líka farið að dæla út milljarðakosningaloforðum.

Dagsetning:

26. 06. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Egill Skúli Ingibergsson
- Sigurjón Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.