Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég ætla bara að vona að þið látið ekki standa upp á ykkur, Víglundur minn. Annan eins sölufulltrúa höfum við ekki fengið síðan land byggðist!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bændur telja að það verði með einhverjum ráðum að koma í veg fyrir að mjólkinni sé hellt niður í verkföllum!

Dagsetning:

30. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Víglundur Þorsteinsson
- Hólmfríður Karlsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hólmfríður kynni land og þjóð. Samningsdrög við Miss World Ltd. þess efnis liggja fyrir. Nú liggja fyrir samningsdrög sex íslenskra aðila við Miss World Limited þess efnis, að Hólmfríður Karlsdóttir, ungfrú heimur, kynni land og þjóð og íslenskar útflutningsafurðir á ferðum sínum næsta árið. Hinir íslensku aðilar eru félag íslenskra iðnrekenda, Flugleiðir, Ferðamálaráð, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Samband íslenskra fiskframleiðenda og Reykjavíkurborg.