Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég veit ekkert um það, góði. Ég sé bara um undirspilið ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

27. 01. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Róm brennur!" - Hver kveikti í? "Það er því eðlilegt að almenningur leiti nú svara við hinni knýjandi spurningu: - Ef Róm hins íslenska efnahagslífs er nú í björtu báli, hver kveikti þá í? Það væri óskandi að Steingrímur hefði manndóm til að svara því."