Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ég vil ekki sjá virðisaukaskattinn á laxinn. Jón vill hann ekki á brennivínið og Gunna ekki á kjólana frá Dior ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta stóð glöggt Hr. forseti. Það hefði verið agalegt ef þú hefðir farið í loftið svona lubbalegur...

Dagsetning:

28. 11. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framsókn stöðvaði skatt á veiðileyfi. Það voru einkum framsóknarmenn sem beittu sér gegn því að virðisauki legðist á sölu veiðileyfa en stjórnarflokkarnir höfnuðu þeirri tillögu í gær. Áætlað er að tekjur af sölu veiðileyfa verði um 400 milljónir.