Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég vil ráðleggja þér að nota frekar hattinn vinur. Hér hefur ekki farið vagn framhjá í mörg herrans ár!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Þið eigið að gera svona, eins og ég, þegar þið ákveðið vextina. En ekki að miða við þá stærstu laxa sem þið hafið misst ..."

Dagsetning:

20. 06. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Erlendur Einarsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halli á rekstri SÍS á síðasta ári í fyrsta sinn í langan tíma: "Tap er ekki hægt að þola" - sagði Erlendur Einarsson, forstjóri Sambandsins, á aðalfundu þess á Bifröst í gær