Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég vona að hæstvirtur ráðherra gefi mér þá afmælisgjöf að hætta að kássast upp á mínar jússur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Berti minn. Leyfðu nú manninum að komast inn úr dyrunum áður en þú ferð að suða um nýjan bolta!

Dagsetning:

22. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Guttormur

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Afmæli Guttorms. Pétur G Kristbergsson sendi. Guðni Ágústsson sem varð frægur af að kyssa kú, heimsækir keppinaut sinn Guttorm bola á tíu ára afmæli hans. Guttormur baular þessa stöku á Guðna; Sá ég þig Guðni kyssa kú, kanntu ekki mannasiði? Víst er það ég en ekki þú sem þjóna á beljum í friði.