Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Engan yfirgang hér, elsku kallinn minn. Þessi Þröstur hefur verið alfriðaður síðan hann frelsaðist og gekk í Alþýðuflokkinn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona áróður á ekki heima hér strákar. - Það vorum við sem fundum upp friðinn ....

Dagsetning:

21. 03. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Eiður Svanberg Guðnason
- Þröstur Ólafsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þrastarsöngur eða ruglandi. Sjávarútvegsráðherra hefur upplýst að "þrastarsöngurinn" sé ekki á vegum ríkisstjórnarinnar.