Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fáðu þér annan, ef þú ert ekki alveg viss! Svo að ég fari nú ekki að vélrita einhverja vitleysu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona haldið þið nú fast, meðan ég vind úr honum síðustu dropana....

Dagsetning:

25. 07. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Spíramálið í vélritun Spíramálið svonefnda, sem lengi var á vörum manna er nú í vélritun hjá fíkniefnadómstólnum, en sem kunnugt er, var Ásgeiri Friðjónssyni, dómara hjá fíkniefnadómstólnum falin framhaldsrannsókn málsins. Að sögn Ásgeirs, verður málið sent ríkissaksóknara þegar vélritun er lokið.