Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Felum okkur - felum okkur! Hrekkjusvínið er að koma.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guð sé lof, það eru bara saltkringlur. Þeir eru hættir að senda hvíta duftið, hr.Bush. Nú þarftu bara að fara að ráðum mömmu.

Dagsetning:

02. 12. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Ingi Björn Albertsson
- Steingrímur Hermannsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ummæli davíðs Oddssonar um að fundir á Alþingi séu eins og fundir í gagnfræðaskóla valda kurr meðal þingmanna: