Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fjölmiðlafárið er þvílíkt að jafnvel virtir lögfræðingar eru farnir að skipta um flokk á fullri ferð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er vissara að þú farir líka yfir þetta, Jón minn, maður veit aldrei hvað þetta lið er að bauka.

Dagsetning:

30. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Gæsin
- Halldór Blöndal
- Hreinn Loftsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Óskar Hreini alls góðs. Hreinn Loftson, stjórnarformaður Baugs, sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum í gær vegna óánægju með fjölmiðlafrumvarpið. Davíð Oddsson,...