Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Frú forseti, ég krefst þess að hæstvirtur ráðherra verði þegar í stað látinn hlíta geðrannsókn. Það er eitthvað mikið að þegar ráðherrann er farinn að skipa aðra en alþýðuflokks- menn í stöður....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eins og ég er búin að spara ofboðslegan helling í heilbrigðiskerfinu með þessu Íslandsmeti í biðraða lengd....

Dagsetning:

26. 04. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Ágúst Einarsson
- Davíð Oddsson
- Salóme Þorkelsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ágúst Einarsson segir sig úr bankaráði Seðlabankans. Metur meira sannfæringu sína en bankaráðssetu -skipan Steingríms olli trúnaðarbresti milli hans og ráðherra.