Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Gæludýrið kemur í veg fyrir það sæluríki sem okkur var lofað, þegar tækist að koma verðbólgu-ófreskjunni fyrir kattarnef.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er orðið hart í ári, þegar hálaunaðir ráðherrar þurfa að stela til að halda í sér lífinu....

Dagsetning:

13. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Engin verðbólga. Vísitala framfærslukostnaðar í nóvember er óbreytt frá því í október. Vísitalan er 161,4 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 0,9% en sé miðað við síðastliðna þrjá mán- uði er hún óbreytt, það er að segja engin verðbólga.