Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gætirðu ekki slappað af hérna heima í nokkra daga, Halldór minn? Ég hef ekki orðið undan að loka deildum vegna blankheita, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þarna geturðu lesið allt um það hvers konur svaka gæjar við Íslendingar erum.

Dagsetning:

06. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Jón Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Milljón á fermetra í sendiráðinu í Japan. Sendiráðsbygging Íslands í Japan kostar um 770 milljónir króna. Rekstrarkostnaður er áætlaður 97,4 milljónir á næsta ári. Kostar milljón á mánuði að leigja blokkaríbúð fyrir einn starfsmann sendiráðsins.