Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gætum við Nonni fengið að vera skaupstjórar næst hr. útvarpsstjóri ?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá er þjóðin komin með resept uppá vasann, um að henni muni takast að skríða heim eins og venjulega ...

Dagsetning:

17. 01. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Halldórsdóttir
- Heimir Steinsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Skaupið" og pólitíkin. Alþýðublaðið tengir saman sjónvarpsskaupið á gamlárskveld, og skoðanakönnun DV um óvinsældir stjórnmálamanna og góða útkomu skaupstjórans í forvali Alþýðu-bandalagsins í Reykjaneskjördæmi.