Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Garðar ætlar að lesa upp úr Passíusálmunum fyrir ráðherrann.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Forsætisráðherra virðist vera búinn að skjóta keppinautum sínum ref fyrir rass í sparaksturskeppninni!

Dagsetning:

08. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Garðar Sverrisson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Jón Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Öryrkjar sviknir um 500 milljónir.