Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Garún - Garún - enn er gripið í tauminn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, þetta eru engir camphylofíklar, góða, bara einhver sértrúarsöfnuður að skunda á Þingvöll.

Dagsetning:

27. 02. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Eggert Haukdal
- Gunnar Thoroddsen
- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Undirbúningi vegna Sultartangavirkjunar nær lokið Hugleiði afstöðu mína til ríkisstjórnar, sem gengi fram hjá þessari virkjun.