Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gísli, Eiríkur, Helgi: Faðir vor kallar á gengisfellingu ....!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó stjórnin sé talin bæði heyrnarlaus og mállaus, getur hún þó enn veifað lýðnum!!

Dagsetning:

29. 02. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svamlað í skuldasúpunni Staða sjávarútvegsins kvað ekki björguleg um þessar mundir. Heildarskuldir hans eru rúmir hundrað milljarðar og á síðasta ári voru heildartekjur 75 milljarðar.