Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gísli, Eiríkur, Helgi og Bra bra, ekki er kyn þó keraldið leki, botninn er uppi í ríkisjötunni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Menn velta því nú fyrir sér hvort hugmyndin um "bjór til bjargar" hafi fæðst við fyrstu fellu!?

Dagsetning:

18. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Launahækkanir ríkisstarfsmanna - liggur ábyrgðin hvergi? Laun. Það er ljóst að stærstur hluti þeirra útafkeyrslu sem fjáraukalögunum er ætlað að ná yfir, segir Ari Skúlason, er vegna gífurlegra launahækkana ríkis- starfsmanna umfram áætlanir.