Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gleymdu mér ekki, Bjarni minn. Ég er nú líka kóngur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú losnar ekki við skammirnar fyrr en þú hefur lært að pakka inn í jólapappír og binda fallega slaufu, góði.

Dagsetning:

23. 08. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Bjarni Jónasson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heimaeyjarkerti í konungshöll Verða Heimaeyjarkertin konungsgersemar í Svíþjóð? Svo mikið er víst, að umboðsmaður Heimaeyjar þar, sem sér konungshirðinni fyrir kertum, hefur nú óskað eftir að áður umsamdar pantanir verði stækkaðar, að sögn Bjarna Jónassonar, framkvæmdastjóra Heimaeyjar.