Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gluggapússararnir láta sig ekki með það að foringinn sé farinn að sjá illa út um framrúðurnar eins og fyrri daginn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið þið svo vel: Nú ætlar formaður Borgaraflokksins að gráta svolítið framan í ykkur!

Dagsetning:

21. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð reynir að tala kjark í menn. Steingrímur J Sigfússon segir forsætisráðherra afgreiða viðskiptahallann og óróleikan á gjald- eyrismarkaði á ódýran hátt. Össur Skarphéðinsson segir ræðuna gamalkunnan söng og ekki svara verðan.