Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Guði sé lof!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú þarft ekkert að vera hræddur, Markús minn, það er ég sem er fyrsti íslenski blökkumaðurinn sem fer í framboð á vegum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það stendur í Mogganum, ekki lýgur hann, góði.

Dagsetning:

29. 05. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lénharður fluttur út Fulltrúar leiklistadeilda norrænu sjónvarpsstöðvanna halda fund í Reykjavík þessa daga, 21.-23. maí. Á fundinum eru 10 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum auk fulltrúa íslenska sjónvarpsins. Skoðað hefur verið leikið efni frá öllum stöðvunum, það rætt og gagnrýnt og skipst á ....